©2019 by Gusta. Proudly created with Wix.com

Brot sjalatrefill

Trefill eða sjal hannað af Ágústu Þóru jónsdóttir. Garnið er Gústu alpakka og blandað er saman heimalituðu litum og verksmiðju lituðum.  Garnið fæst í Fjarðarkaupum,og vefverslun Gústu. Í þessa uppskrift fara 4 dokkur, 3 x heimalitað og 1 x nr. 3300 Gústu alpakka. 

 

Þú getur haft sambandi við okkur:   gusta@gusta.is

 

  • Panta garn í peysu

    Þú getur pantað garn í peysu með því að hafa samband 

    Kledakot@gmail.com og sagt okkur frá hvaða peysu þú vilt prjóna, í hvaða lit og hvaða stærð. 

300krPrice