Fjör prjónapakki úr Gústu alpakka

Fjör prjónapakki úr Gústu alpakka

Prjónauppskriftin Gilla hönnuð af Ágústu þóru Jónsdóttur í stærðum S- XXL. 

Peysan er prjónuð í hring slétt og brugðið að neðan og upp. Hún er grá í aðallit með handlituðum röndum í þremur litasamsetningum. 

Tvær stærðarsamsetningar S, M og L   og  XL, XXL

Ókeypis heimsending á Íslandi

 

  11.800krPrice
  Size

  Gústa ehf.

  Aðalland 10

  108 Reykjavík

  Iceland

  kt. 480307-1430

  vsk nr. 120470

  ©2019 by Gusta. Proudly created with Wix.com