Gilla prjónapakki úr Gústu alpakka

Gilla prjónapakki úr Gústu alpakka

Prjónauppskriftin Gilla hönnuð af Ágústu þóru Jónsdóttur í stærðum S- XXL. 

Peysan er prjónuð í hring slétt og brugðið, að neðan og upp. Hún er grá með axlarstykki í handlitðu alpakka. Þú getur valið lit í axlarstykki. 

Tvær stærðarsamsetningar S, M og L kostar / og XL, XXL, þú velur á milli. Einnig þarf að velja lit í axlarstykki, á mynd er liturinn sólblóm notaður. Aðrir litir í boði eru á myndunum. 

Ókeypis heimsending

 

    14.100kr Regular Price
    10.575krSale Price
    LITUR Í AXLARSTYKKI