Greni prjónapakki úr Gústu alpakka
Prjónauppskriftin Gilla hönnuð af Ágústu þóru Jónsdóttur í stærðum S- XXL.
Peysan er prjónuð í hring slétt og brugðið, að neðan og upp. Hún er grá með dökkbláu í axlarstykki.
Þú velur stærð.
Ókeypis heimsending
10.800krPrice
Size