Lækur prjónapakki

Lækur prjónapakki

Prjónapakki sem inniheldur prjónauppskriftina Lækur   Mosa mjúkull garn til að prjóna úr og prjónapoka. Uppskriftin er hönnuð af Ágústu þóru Jónsdóttur, hún fæst í stærðum frá 3 ára til XL. Bæði opin og lokuð útgáfa.  

Peysan er prjónuð í hring slétt og brugðið að neðan og upp.  Margar litasamsetningar eru mögulegar, við bjóðum upp á standard  1) Þóra 2) Guðni 3) Blá með gráu 4) Rauð með hvítu 5) Röndótt með gulu 6) Sægræn með hvítu.  

Veldu einni stærð fyrir ofan ef þú ætlar að prjóna opna peysu. Einnig er hægt að hafa samband við okkur og velja eigin litasamsetningu

 

Ókeypis heimsending á Íslandi

 

  11.000krPrice
  Size
  Litasamsetning

  Gústa ehf.

  Aðalland 10

  108 Reykjavík

  Iceland

  kt. 480307-1430

  vsk nr. 120470

  ©2019 by Gusta. Proudly created with Wix.com