top of page
Ský prjónapakki

Ský prjónapakki

Prjónapakki sem inniheldur prjónauppskriftina Skýjað fyrir herra.   Mosa mjúkull garn til að prjóna úr og prjónapoka. Uppskriftin er hönnuð af Ágústu þóru Jónsdóttur, hún fæst í stærðum frá XS-XXL. Peysan er prjónuð í hring  að neðan og upp.  Margar litasamsetningar eru mögulegar, við bjóðum upp á eina standard litasamsetningu með hvítum sem aðallit, einnig er hægt að velja liti  1) Hvít sem aðallitur 2) Eigin litasamsetnging

 

 

Ókeypis heimsending á Íslandi

 

    kr12,000Price
    bottom of page