Spræna prjónapakki
Prjónapakki sem inniheldur prjónauppskriftina Spræna og Mosa mjúkull garn til að prjóna úr. Uppskriftin er hönnuð af Ágústu þóru Jónsdóttur í stærðum S- 2XL.
Peysan er prjónuð í hring slétt og brugðið að neðan og upp. Fjórar litasamsetningar eru í boði, en einnig er hægt að hafa samband við okkur og velja eigin litasamsetningu 1) Svört með hvítu og gráu munstri, 2) Gul með gráu og hvítu, 3) Hvít með gráu og gulu og, 4) Grá með hvítu og brúnu
Ókeypis heimsending á Íslandi
12.400krPrice
Size
Litasamsetning