Sykur Prjónapakka tilboð

Sykur Prjónapakka tilboð

Prjónapakki sem inniheldur prjónauppskriftina Sykur og Mosa mjúkull garn til að prjóna úr. Uppskriftin er hönnuð af Ágústu þóru Jónsdóttur. Þrjár stærðir : 4-10 mán, 1-2 ára og  2-3 ára. 

Gallinn er prjónaður í hring slétt og brugðið að neðan og upp. Tvær litasamsetningar eru í boði, 1) Með gulu 2) Með brúnu , einnig er hægt að hafa samband við okkur og velja eigin litasamsetningu

Ókeypis heimsending á Íslandi

 

    7.400krPrice