Tinna prjónapakka tilboð
Prjónapakki sem inniheldur prjónauppskriftina Barr og Mosa mjúkull garn til að prjóna úr. Uppskriftin er hönnuð af Ágústu þóru Jónsdóttur í stærðum S- 3XL.
Peysan er prjónuð í hring slétt og brugðið að neðan og upp. Tvær litasamsetningar eru í boði, en einnig er hægt að hafa samband við okkur og velja eigin litasamsetningu 1) Koksgrá með fjólugráu munstri. 2) Brún með bláu munstri.
Ókeypis heimsending á Íslandi
12.300krPrice
Size
Litasamsetning