Tjaldur, Sjalapakki, bók og garn

Tjaldur, Sjalapakki, bók og garn

Prjónabókin Hlý sjöl með 28 uppskriftum af sjölum hönnuðum af Ágústu Þóru Jónsdóttur. Gústu alpakka eða Mosa mjúkull garn sem nægir í eitt sjal. Garnið sem er á mynd er uppselt,  en aðrir litir eru í boði. 

Prjónapoki sem hentar vel fyrir verkefnið. 

  • Þú getur náð í pakkann til okkar

     Eða við getum komið honum til þín

  • Veldu hvaða liti þú vilt fá

7.500kr Regular Price
6.300krSale Price