top of page
Esjan AS vettlingar úr Gústu alpakka

Esjan AS vettlingar úr Gústu alpakka

Munstraðir vettlingar úr Gústu alpakka garninul. Uppskrift er hönnuð af Ágústu Þóru Jónsdóttir. Ein stærð.

Stærð M fyrir dömu sem hentar einnig unglingum. Garnið fæst í Fjarðarkaupum og vefverslun Gústu.

 

Þú getur haft sambandi við okkur:   gusta@gusta.is

 

  • Panta garn í vettlinga

    Þú getur pantað garn í  vettlingana hjá okkur á vefsíðunni okkar (þú kaupir þrjá liti eina dokka af hvorum lit) , eða sent okkur póst á gusta@gusta.is

    Vefverslun: https://www.gusta.is/gustaalpakka

kr600Price
bottom of page