top of page
Kúla Prjónapakki vesti úr Mosa mjúkull

Kúla Prjónapakki vesti úr Mosa mjúkull

Þú færð Mosa mjúkull sem nægir í þá stærð sem þú pantar. Grár litur og handlituð mosa mjúkull. Uppskrift er hönnuð af Ágústu Þóru Jónsdóttir. Stærðir frá S, M/L  og  XL. Hannað og prjónað fyrir garnið Mosa mjúkull. 

 

Rauðbrúni liturinn er sendur nema þú takir annað fram, þú getur líka fengið blágrænan eða gulgrænan í handlituðu, eða hvaða annan mosa mjúkll lit sem er í boði.

Þú getur haft sambandi við okkur:   gusta@gusta.is ef þú vilt aðra litasamsetningu

 

    kr7,000 Regular Price
    kr5,950Sale Price
    bottom of page