​Nýtt

Gústa er í samstarfi við Dóru Óskars að búa til handlitað alpakka garn. Planið er að vera með 10 misumandi liti sem litaðir eru í höndum af Dóru.  Við stefnum á að koma þessu garni í Rokku Fjarðarkaupum í lok október 2019. Við munum einnig kynna garnið á sýningunni Handverk og Hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur í Nóvember 2019.

Gústa ehf.

Aðalland 10

108 Reykjavík

Iceland

kt. 480307-1430

vsk nr. 120470

©2019 by Gusta. Proudly created with Wix.com